Hvar skyldi nýja Landhelgisgæsluvélin okkar vera núna?


TF-SIF
Mynd af TF-SIF á heimasíðu Langhelgisgæslunnar.

Ég skrifaði stutt blogg um nýju Landhelgisgæsluvélina okkar fyrir skömmu síðan vegna fréttar um að hún væri leigð til Afríku.

Það er upplagt að rifja það aðeins upp núna: http://summi.blog.is/blog/summi/entry/1187737/ 

Hvað verður við lengi að kalla hana til Íslands ef þörf er á?


mbl.is Engin augljós skýring á óróa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Lanhelgisgæslan er dofinn og vanhæf til að takast á við hamfarir af þessu tagi!

Sigurður Haraldsson, 6.9.2011 kl. 22:57

2 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Það væri þó ekki slæmt að hafa vélakosti hennar til taks hér á landi. Þetta er kannski bara enn eitt dæmið um skammsýni stjórnvalda hér á landi.

Sumarliði Einar Daðason, 6.9.2011 kl. 23:09

3 identicon

Þú ert bara sjálfur dofinn og vanhæfur. Hvernig ætti gæslan svo sem að "takast á við" svona hamfarir? Setja tappa í gatið? Það eina sem þeir gætu gert væri að fljúga og skoða og safna einhverjum gögnum sem nýtast vísindamönnum og jú ná flottum myndum.

 Ekki vera tregur. 

Raggi (IP-tala skráð) 6.9.2011 kl. 23:15

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Raggi hvar er nýja skipið sem átti að koma og hvar er flugvélinn? Annars er það rétt hjá þér Raggi engin ræður við máttarvöldin ekki einu sinni LHG.

Sigurður Haraldsson, 7.9.2011 kl. 00:48

5 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

LHG er sú ríkisstofnun sem íslendingar treysta hvað mest. Hins vegar sýnist mér stjórnvöld hér á landi vera að gera gæsluna óvirka með fjárskorti.

Þetta er eins og að ríkislögreglustjóri hér á landi myndi leigja stærsta hluta bílaflotans með tilheyrandi mannafla til löggæsluverkefnis í Rússlandi.

Sumarliði Einar Daðason, 7.9.2011 kl. 08:20

6 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Raggi, ertu eitthvað tregur?  Heldurðu að flugvélar og varðskip Landhelgisgæslunnar hafi verið keypt til að reka áhaldaleigu svo íslenska ríkið gæti greitt inn á gjaldþrot einkabanka? 

Þetta er ekki einungis spurning um skammsýni stjórnvalda þetta er dæmi um vanhæfi stjórnvalda.

Magnús Sigurðsson, 7.9.2011 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband