Af hverju eru engin fraktskip skráð á Íslandi?

Það vekur upp óneitanlega upp spurningar hjá manni af hverju Íslendingar eiga ekkert fraktskip. Ísland er eyja og það er mest allt flutt til landsins með fraktskipum.

Þar af leiðandi er ekkert fraktskip hjá Eimskip skráð á Íslandi (sjá nánar). Einnig er því haldið fram að allur skipafloti Eimskips sé skráð á skúffufyrirtæki í Færeyjum sem heitir GODA-line Ltd. - hver á það fyrirtæki?

Í fjölmiðlum hefur verið mikið talað um íslenskt skip þegar fjallað hefur verið um strandið. En er það hreinlega ekki della?

Segjum svo að íslendingar eigi einhver flutningaskip, af hverju er verið að skrá þau erlendis? Eru skattar og gjöld of hátt? Eru strangari reglur hér á landi en annars staðar? Hafa íslendingar einhverjum skyldum að gegna gagnvart erlendum skipum eins og Goðafossi?


mbl.is Goðafoss dreginn á flot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband