11.12.2008 | 10:38
Eru þau að biðja um uppþot?
Þetta er það ótrúlegasta af öllu sem er búið að vera ótrúlegt í þessu ástandi. Vilja þau að það verði uppþot?
Þegar þú ert búinn að kvelja hundinn þinn nógu lengi og hann á sér enga von þá hlýtur hann að byrja bíta til þess að verja sig.
Svo ætla ég ekki einu sinni að fara út í að allt það sem ríkisstjórnin hefur gert er á skjön við lágmarkskunnáttu í hagfræði.
Hvort er ódýrara að kasta eggjum eða molitov miðað við hámarks árangur að koma einhverju til skila í hausinn á þessu þroskahefta liði?
![]() |
Tekjuskattur og útsvar hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki ólíklegt - sjá blog um 4ra þrepa kerfi IMF
molta, 11.12.2008 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.