1.2.2016 | 13:40
"Þau stöðva ekki fyrr en í heimahöfn"
Þau stöðva ekki fyrr en í heimahöfn. Á meðan þau eru í siglingu í erlendum höfnum þá halda þau áfram allt þar til þau koma í heimahöfn, segir Ólafur og bætir við að því taki um viku að stöðva öll skipin.
Hvar er heimahöfn þessara skipa? Síðast þegar ég vissi þá er heimahöfn flestra þeirra erlendis. Getur til dæmis Goðafoss og Dettifoss bundist við bryggju í sinni heimahöfn sem er Saint John, Antigua and Barbuda?
Tekur viku að stöðva öll skipin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- arikuld
- arnorbl
- bofs
- brjann
- don
- dullur
- ea
- eeelle
- einarbb
- einarborgari
- elnino
- evropa
- falconer
- fhg
- finnur
- frjalslyndirdemokratar
- geiragustsson
- gisgis
- gislisig
- gudmundsson
- gummiarnar
- gummikalli
- haddi9001
- hakonthor
- halldojo
- hannesgi
- harhar33
- ieinarsson
- islandsfengur
- jaj
- johanneliasson
- johnnybravo
- jonl
- jonlindal
- jonmagnusson
- juliusbearsson
- kallimatt
- keh
- kreppan
- krisjons
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- maggaelin
- magnusthor
- marinogn
- mixa
- nimbus
- pallvil
- percival
- ragnar73
- ragnarfreyr
- rlingr
- salvor
- siggigretar
- sighar
- sigurdurkari
- sigurjonth
- sjokrimmi
- skari60
- skinogskurir
- snjalligeir
- steinibriem
- stjornuskodun
- svavaralfred
- thflug
- thorsaari
- thorsteinnhgunnarsson
- tilveran-i-esb
- tomas-waagfjord
- trj
- veftengsl
- vennithorleifs
- vey
- vilberg
- villibj
- vulkan
- agbjarn
- naflaskodun
- stormsker
- tsiglaugsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimahöfn samkvæmt skilgreiningu er: Sú höfn sem skip starfar út frá og þarf ekki að vera sama höfn og skip er skráð á í opinberum skjölum eða með merkingum á skipinu sjálfu.
Í skemmtiferða iðnaðnum er heimahöfn svo sú höfn þar sem flestir farþegar fara úr eða í skip og vistir eru settar á skipið.
Svo heimahöfn þessara skipa er á Íslandi.
Stefán Máni (IP-tala skráð) 1.2.2016 kl. 16:32
Mér datt einmitt þetta sama í hug.
Jóhann Elíasson, 1.2.2016 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.