"Þau stöðva ekki fyrr en í heima­höfn"

„Þau stöðva ekki fyrr en í heima­höfn. Á meðan þau eru í sigl­ingu í er­lend­um höfn­um þá halda þau áfram allt þar til þau koma í heima­höfn,“ seg­ir Ólaf­ur og bæt­ir við að því taki um viku að stöðva öll skip­in.

Hvar er heimahöfn þessara skipa? Síðast þegar ég vissi þá er heimahöfn flestra þeirra erlendis. Getur til dæmis Goðafoss og Dettifoss bundist við bryggju í sinni heimahöfn sem er Saint John, Antigua and Barbuda?


mbl.is Tekur viku að stöðva öll skipin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heimahöfn samkvæmt skilgreiningu er: Sú höfn sem skip starfar út frá og þarf ekki að vera sama höfn og skip er skráð á í opinberum skjölum eða með merkingum á skipinu sjálfu.
Í skemmtiferða iðnaðnum er heimahöfn svo sú höfn þar sem flestir farþegar fara úr eða í skip og vistir eru settar á skipið.

Svo heimahöfn þessara skipa er á Íslandi.

Stefán Máni (IP-tala skráð) 1.2.2016 kl. 16:32

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér datt einmitt þetta sama í hug.

Jóhann Elíasson, 1.2.2016 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband