24.9.2011 | 09:10
Brakið lenti í Kyrrahafi
Nýjustu upplýsingar frá NASA eru á þá leið að brakið af gervitunglinu hafi lent í Kyrrahafið án þess að valda tjóni (nema kannski að hvalur hafi verið að anda og brak lent á honum eða eitthvað álíka).
Gervitunglið lent | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- arikuld
- arnorbl
- bofs
- brjann
- don
- dullur
- ea
- eeelle
- einarbb
- einarborgari
- elnino
- evropa
- falconer
- fhg
- finnur
- frjalslyndirdemokratar
- geiragustsson
- gisgis
- gislisig
- gudmundsson
- gummiarnar
- gummikalli
- haddi9001
- hakonthor
- halldojo
- hannesgi
- harhar33
- ieinarsson
- islandsfengur
- jaj
- johanneliasson
- johnnybravo
- jonl
- jonlindal
- jonmagnusson
- juliusbearsson
- kallimatt
- keh
- kreppan
- krisjons
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- maggaelin
- magnusthor
- marinogn
- mixa
- nimbus
- pallvil
- percival
- ragnar73
- ragnarfreyr
- rlingr
- salvor
- siggigretar
- sighar
- sigurdurkari
- sigurjonth
- sjokrimmi
- skari60
- skinogskurir
- snjalligeir
- steinibriem
- stjornuskodun
- svavaralfred
- thflug
- thorsaari
- thorsteinnhgunnarsson
- tilveran-i-esb
- tomas-waagfjord
- trj
- veftengsl
- vennithorleifs
- vey
- vilberg
- villibj
- vulkan
- agbjarn
- naflaskodun
- stormsker
- tsiglaugsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það sé ólíklegt að brakið af gervitunglinu hafi lent í Kyrrahafinu þótt það hafi komið þar inn í lofthjúpin. Síðustu ljósbrotin sáust sennilega yfir Bandaríkjunum en svo geta einstök brot jafnvel ferðast mun lengra áður en þau falla.
Emil Hannes Valgeirsson, 24.9.2011 kl. 09:52
Um leið og brakið fer inn í lofthjúpinn þá byrja hlutirnir að leita lóðrétt niður til jarðar í stað þess að halda stefnu sinni. Það er talað um að brakið gæti dreifst á um 1.000 km svæði (jafnvel minna).
Kyrrahafið liggur upp við Bandaríkin og er ekki ennþá búið að tilgreina hvar á Kyrrahafinu brakið lenti. Því er það ekkert sem segir að þetta hafi ekki sést yfir eða frá Bandaríkjunum.
Sumarliði Einar Daðason, 24.9.2011 kl. 11:32
Brakið lenti að mestu þar sem græni punkturinn á Kyrrahafinu er. Línan sýnir ferilinn þegar gervitunglið var að hrapa.
Heimild: http://www.space.com/13098-nasa-falling-satellite-uars-ocean-crash-site.html
Sumarliði Einar Daðason, 28.9.2011 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.