Til hamingju með þjóðhátíðardaginn

Að gefnu tilefni finnst mér rétt að minnast á mikilvægustu atburði sem hafa átt sér stað á þessum degi.

‎1915 - Fyrsta bílprófið var tekið í Reykjavík.
1925 - Á Ísafirði var tekið í notkun fullkomnasta sjúkrahús á Íslandi.
1939 - Síðasta opinbera aftakan með fallöxi fór fram í Frakklandi.
1944 - Íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum.
1994 - Jóhanna Sigurðardóttir sagði: „minn tími mun koma“.
2008 - Hvítabjörn var skotinn á Skaga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband