5.5.2011 | 14:34
Munu geimverur gera innrás um leið? :-)
Ég hef alltaf gaman af heimsendaspám. Fyrir tilviljun rakst ég á fróðleik um Elenin halastjörnuna sem mun vera mjög nálægt jörðu í lok október 2011. Þá mun víst allt fara úrskeiðis hér á jörðinni (jarðskjálftar, flóð, eldgos, umpólun og þess háttar). Það fylgir ekki sögunni að geimverur muni gera innrás um leið - en hver veit?
Fyrir þá sem hafa gaman af þessu líka þá er hægt að leita eftir "Comet Elenin" á Google og þá koma allar "staðreyndir" í ljós!
![]() |
Lofsteinn milli jarðar og tungls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
arikuld
-
arnorbl
-
bofs
-
brjann
-
don
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
einarbb
-
einarborgari
-
elnino
-
evropa
-
falconer
-
fhg
-
finnur
-
frjalslyndirdemokratar
-
geiragustsson
-
gisgis
-
gislisig
-
gudmundsson
-
gummiarnar
-
gummikalli
-
haddi9001
-
hakonthor
-
halldojo
-
hannesgi
-
harhar33
-
ieinarsson
-
islandsfengur
-
jaj
-
johnnybravo
-
jonl
-
jonlindal
-
jonmagnusson
-
juliusbearsson
-
kallimatt
-
keh
-
kreppan
-
krisjons
-
ludvikjuliusson
-
lydurarnason
-
maggaelin
-
magnusthor
-
marinogn
-
mixa
-
nimbus
-
pallvil
-
percival
-
ragnar73
-
ragnarfreyr
-
rlingr
-
salvor
-
siggigretar
-
sighar
-
sigurdurkari
-
sigurjonth
-
sjokrimmi
-
skari60
-
skinogskurir
-
snjalligeir
-
steinibriem
-
stjornuskodun
-
svavaralfred
-
thflug
-
thorsaari
-
thorsteinnhgunnarsson
-
tilveran-i-esb
-
tomas-waagfjord
-
trj
-
veftengsl
-
vennithorleifs
-
vey
-
vilberg
-
villibj
-
vulkan
-
agbjarn
-
naflaskodun
-
stormsker
-
tsiglaugsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ætlar semsagt að missa af hinum kristna heimsendi.. maí 21 :)
Uppl svo þú verðir nú ekki skilin eftir af Sússa ;)
http://doctore0.wordpress.com/2011/04/25/just-to-remind-you-of-the-rapture-and-the-anti-rapture/
doctore (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 15:13
haha... ég hefði örugglega misst af því hefðir þú ekki bent mér á þetta. Eins gott að maður verði búinn undir þetta brottnám með bréfpoka á höfðinu.
Sumarliði Einar Daðason, 5.5.2011 kl. 15:46
Samkvæmt nýjustu útreikningum þá fer loftsteinninn YU 55, sem er um 400 m í þvermáli framhjá jörðu þann 8. nóvember 2011. Fjarlægðin verður um 85% af fjarlægðinni millu jarðar og mána. Annar stór loftsteinn, 99942 Apophis og er álíka stór og YU 55, mun fara nálægt jörðu þann 13. apríl 2036. Líkurnar á að hann lendi á jörðinni eru um 1:250.000 meiri líkur en að fá 5 réttar í laugardagslottóinu sem eru 1:650.000.
Jóhannes (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 15:56
Hmm.. hljómar eins og Nibiru. (Wikipedia: The Nibiru collision is a supposed disastrous encounter between the Earth and a large planetary object (either a collision or a near-miss))
Rúnar (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 16:04
Fyndið hvernig það leikur líka svo mikill vafi um stærðina á þessum steinum, í heimsendaspánum. Hef séð tölur um Elenin sem eru allt frá raunverulegum tölum up í *tvöfalda stærð Júpiters.*
Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 22:14
Talandi um Júpiter, ég rakst á eina heimasíðu fyrir nokkru þar sem einhver stjörnufræðingur heldur því fram að þegar Jörð, Sól og Júpiter eru í beinni línu þá verða alltaf jarðskjálftar á jörðinni yfir sjö á richter. Hann kom með býsna góð dæmi.
Þannig að ef Elenin er svona stór og kemur inn í sólkerfið okkar þá er eins gott að geimverurnar eru komnar til þess að bjarga okkur.
Sumarliði Einar Daðason, 6.5.2011 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.