11.5.2010 | 16:21
Þetta er ánægjuleg frétt
Það er ánægjulegt að ADSL verði núna aðgengilegt í Mývatnssveit.
Ég held að sumir viti ekki af því að stór hluti landsins hefur ekki hraðan aðgang að Internetinu. Vefir eins og mbl.is getur tekið margar mínútur í niðurhali bara vegna þess að auglýsingarnar eru svo þungar.
Dæmi eru um að mbl.is forsíðan hafi verið hátt í 2MB að stærð.
Þeir sem eru með ADSL eða ljósleiðara finna að sjálfsögðu ekki fyrir þessu.
![]() |
ADSL í Mývatnssveit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
arikuld
-
arnorbl
-
bofs
-
brjann
-
don
-
dullur
-
ea
-
eeelle
-
einarbb
-
einarborgari
-
elnino
-
evropa
-
falconer
-
fhg
-
finnur
-
frjalslyndirdemokratar
-
geiragustsson
-
gisgis
-
gislisig
-
gudmundsson
-
gummiarnar
-
gummikalli
-
haddi9001
-
hakonthor
-
halldojo
-
hannesgi
-
harhar33
-
ieinarsson
-
islandsfengur
-
jaj
-
johnnybravo
-
jonl
-
jonlindal
-
jonmagnusson
-
juliusbearsson
-
kallimatt
-
keh
-
kreppan
-
krisjons
-
ludvikjuliusson
-
lydurarnason
-
maggaelin
-
magnusthor
-
marinogn
-
mixa
-
nimbus
-
pallvil
-
percival
-
ragnar73
-
ragnarfreyr
-
rlingr
-
salvor
-
siggigretar
-
sighar
-
sigurdurkari
-
sigurjonth
-
sjokrimmi
-
skari60
-
skinogskurir
-
snjalligeir
-
steinibriem
-
stjornuskodun
-
svavaralfred
-
thflug
-
thorsaari
-
thorsteinnhgunnarsson
-
tilveran-i-esb
-
tomas-waagfjord
-
trj
-
veftengsl
-
vennithorleifs
-
vey
-
vilberg
-
villibj
-
vulkan
-
agbjarn
-
naflaskodun
-
stormsker
-
tsiglaugsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var nú samt samband þarna fyrir! ... þetta er ekki alveg rétt sem fréttin segir.
Stefán Örn Viðarsson, 11.5.2010 kl. 17:24
Í Mývatnssveit hefur ADSL þjónusta ekki verið í boði til þessa, heldur hefur eMax rekið þar þráðlaust samband og EJS boðið SDSL (held ég fari örugglega rétt með) á takmörkuðum hraða. Nýlega var síðan sett upp "háhraðatenging" (skv. löngu úreltri skilgreiningu á "háhraða"!) á vegum Fjarskiptasjóðs fyrir ein fjögur lögheimili.
Enginn þessara kosta dugar fyrir þjónustu á borð við sjónvarp yfir nettengingu og reyndar á mörkunum að hægt sé að nota símtöl yfir IP-net í ásættanlegum gæðum.
Rekstraröryggi þessara tenginga hefur á stundum verið ábótavant og afköst lengst af engan veginn dugað á álagstímum. Þannig hefur t.d. fjarvinna verið nokkrum takmörkunum háð, þar sem þátttaka í fjarfundum er ekki alltaf möguleg og VPN-tenging dettur stundum út mörgum sinnum á dag.
Þar fyrir utan hefur áskriftargjald verið töluvert hærra en almennt fyrir ADSL-þjónustu, þrátt fyrir verulega minni hraða.
Eftir stendur því að það er rétt sem fram kemur í fréttatilkynningunni að hingað til hafa Mývetningar ekki átt kost á ADSL-þjónustu. Úr því verður vonandi bætt hið allra fyrsta - og þótt fyrr hefði verið!
Það er bara vonandi að önnur svæði í sömu aðstöðu fái einnig notið þessarar sjálfsögðu þjónustu í náinni framtíð.
Þórarinn (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.