11.12.2008 | 10:38
Eru þau að biðja um uppþot?
Þetta er það ótrúlegasta af öllu sem er búið að vera ótrúlegt í þessu ástandi. Vilja þau að það verði uppþot?
Þegar þú ert búinn að kvelja hundinn þinn nógu lengi og hann á sér enga von þá hlýtur hann að byrja bíta til þess að verja sig.
Svo ætla ég ekki einu sinni að fara út í að allt það sem ríkisstjórnin hefur gert er á skjön við lágmarkskunnáttu í hagfræði.
Hvort er ódýrara að kasta eggjum eða molitov miðað við hámarks árangur að koma einhverju til skila í hausinn á þessu þroskahefta liði?
Tekjuskattur og útsvar hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2008 | 13:31
Nú þurfum við að hækka vexti!
Er ekki reglan sú að gera allt öfugt í efnahagsmálum hér á Íslandi? Eigum við ekki að hækka stýrivexti upp í 30% og hækka skatta upp í 80%. Þannig er hægt að ná 150% nýtingu hjá hverri lifandi manneskju hér á landi... að minnsta kosti í nokkra daga á meðan hún ropar blóðinu. Annað er seinni tíma vandamál sem við skulum skoða síðar.
Sá sem er á móti þessari skoðun er lýðsskrumari og ofbeldismaður!
Englandsbanki lækkar vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 11:11
Hefur hann enga siðferðiskennd?
Þetta er eins og leikurinn köttur með mús. Nema hér er um fjölskyldur og börn að ræða. Hvað er að þessum manni?
Þetta er maður sem fórnar þjóð sinni fyrir eigin hagsmuni. Samt borgaði hann 300 milljónir til þess að láta hermenn og saklausa borgara deyja fyrir sínar skoðanir!! Á sama tíma auglýsti að hann hefði neitað 300 milljónum í mútur frá Baugi. Þetta er eins og að hrósa sér fyrir það að drepa ekki flugu því þú hefur valdið!
Þetta er Hitler nútímans.
Ég mun horfa undan ef ráðist yrði á hann. Eflaust munu lögreglumenn gera slíkt hið sama...
Samt er best að loka hann inná geðdeild áður en til þess kemur.
Davíð ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 05:46
Er þetta hótun?
Ef þetta er rétt vitnað í Davíð Oddsson þá sýnist mér þetta vera hótun frá honum eins og í verstu draugasögu. Draugurinn hættir ekki að ásækja þig fyrr en særingarmaður eða prestur úthýsir honum.
Reyndar ber hann ekki einn ábyrgðina. En hann ber þá mestu af öllum því hann var forsætisráðherra þegar þetta allt byrjaði og síðan seðlabankastjóri og gerði EKKERT nema að kynda bálið!
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
16.11.2008 | 18:14
Afhverju er lögreglan að taka niður fánan?
Þessi fáni tengist fánalögum ekkert og þetta er einkafyrirtæki, reyndar í ríkiseigu. Að lögreglan skuli taka niður fánan eða í það minnsta reyna það - er eins og að lögreglan lagi til heima hjá þér eftir að þú kærir innbrot.
Annars er þetta mjög fyndið!
Sjóræningjafáni við Landsbankann á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.8.2008 | 16:05
Hvernig er hægt að auka eigið fé með þessum hætti?
Tap Stoða 59,5 milljarðar króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.8.2008 | 20:38
Þetta er svakalegt!
Að fyrirtækið Apple sé komið í þá stöðu að stjórna aðgerðum viðskiptavina sinna er svakalega slæmt! Hvað gerist næst? Ef þú kaupir tónlist ekki í gegnum iTunes.com í símann þá fer hann í sjálfseyðingarham. Auðvita með smá viðvörun fyrst svo þú getir hlaupið frá áður en hann springur.
Micro$oft, af öllum fyrirtækjum, hefur ekki einu sinni gerst svona gróft. Þetta er slæm þróun og í átt að fasisma. Ég er hættur að safna fyrir iPhone og ætla að eyða peningunum í Legó-kubba í staðinn.
Jobs staðfestir að Apple geti fjarlægt forrit úr iPhone | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2008 | 10:49
Vald veitir hamingju - ef það er notað á aðra!
Nú er ég að snúa út úr með fyrirsögn minni. Auðvita líður flestum vel þegar þeir gefa eitthvað af sér til þeirra sem hafa það ekki eins gott. En að fullyrða að það séu peningar sem slíkir finnst mér í besta falli kjánalegt. Til að reyna vera ennþá fyndnari: er átt við íslensku krónuna sem er að hríðfalla í verði? Þetta ætti frekar að vera "Að hjálpa öðrum veitir hamingju".
Það mætti halda að fjármálasérfræðingur, stjórnvöld eða íslenskur banki hafi skrifað þessa frétt. Jú, auðvita þurfa þeir á peningagjöfum að halda. (er þetta bón?) Þetta eru bara mín tvö sent (eða 310 íslenskir aurar - áður en tvö núll voru tekin af! (eða 31.000 aurar)).
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2007 | 07:05
Hvað er öryggisflótti?
Öryggisflótti? Er það ekki að flýja undan öryggi? Ég hélt að allir mundu leita í öryggi en ekki flýja þaðan! En alltaf er maður að heyra eitthvað nýtt.
Fjárfestar á öryggisflótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)