Þetta kallar maður gott öryggi

Þessi viðbrögð er það sem ég kalla gott öryggi. Við munum eftir flugvélinni í Malasíu sem fórst. Hefði viðbragðið verið betra þá væri sú flugvél ekki týnd. Ekki það að það hefði bjargað mannslífum, þó það hefði mögulega geta orðið, heldur væri að minnsta kosti hægt að finna líkin svo aðstandendur gæti tekist á við sorgina með viðeigandi hætti.


mbl.is Orrustuþotu stefnt gegn þotu United Airlines
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Talsmaður franska flug­hers­ins gef­ur til kynna að at­vik þetta séu næst­um því dag­legt brauð fyr­ir orr­ustuflug­menn hans. Í fyrra séu skráð um 70 til­vik af þessu tagi í frönsku loft­rými."

Sem sagt að árið 2013 hafi 70 þotur slökkt á talstöðinni (eða verið með bilaða talstöð) yfir Frakklandi og líka flogið af leið. Eða var megnið af þeim litlar einkavélar? Það stendur ekkert um það í þessari frétt. En mér finnst þessi fjöldi mikill og ekki mikið tillit til öryggis sýnt af hálfu flugmanna.

Pétur D. (IP-tala skráð) 5.5.2014 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband