Þetta er svakalegt!

Að fyrirtækið Apple sé komið í þá stöðu að stjórna aðgerðum viðskiptavina sinna er svakalega slæmt! Hvað gerist næst? Ef þú kaupir tónlist ekki í gegnum iTunes.com í símann þá fer hann í sjálfseyðingarham. Auðvita með smá viðvörun fyrst svo þú getir hlaupið frá áður en hann springur.

Micro$oft, af öllum fyrirtækjum, hefur ekki einu sinni gerst svona gróft. Þetta er slæm þróun og í átt að fasisma. Ég er hættur að safna fyrir iPhone og ætla að eyða peningunum í Legó-kubba í staðinn.


mbl.is Jobs staðfestir að Apple geti fjarlægt forrit úr iPhone
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband