Við þurfum fleiri skip og þyrlur fyrir Landhelgisgæsluna

Þetta atvik í Noregi með Viking Sky hlýtur að kenna okkur að við þurfum fleiri skip eins og Þór fyrir Landhelgisgæsluna og fleiri þyrlur. Bara á Akureyri er áætlað að 209 skemmtiferðaskip heimsæki Akureyri árið 2019. Með um 159.238 farþega fyrir utan áhafnir.

Þó það er að mestu um sumartímann þá kemur það ekki í veg fyrir svipað ástand gæti gerst eins og í Noregi.

Svo eru sjúkrahúsin ekki tilbúin að taka við miklum fjölda, hvorki á Akureyri né í Reykjavík. En sennilega er gert ráð fyrir fjöldahjálparstöðvar, eins og til dæmis ef stór flugslys verða.


mbl.is „Okkur er öllum brugðið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband