IKEA geitin - Er um keppni að ræða?

Kannski er þetta klaufaleg fyrirsögn í fréttinni: "Markmiðið er að engin kveiki í geitinni"

Mér finnst þetta frekar vera áskorun til brennuvarga um hver getur kveikt í geitinni. Kannski er þetta dulin auglýsing og jafnvel ennþá meiri auglýsing ef kveikt verður í henni. Það er til nóg af veiku fólki sem gæti dottið það í hug að kveikja í henni bara upp á athyglina og ná þessu markmiði. Þetta gæti verið merki um öfuga sálfræði.

Ég vonast til þess að geitin standi óbrennd.


mbl.is „Markmiðið að engin kveiki í geitinni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband