4.1.2014 | 15:52
Á Eimskip einhver skip á Íslandi?
Samkvæmt því sem ég best veit þá á þetta óskabarn þjóðarinnar, Eimskipafélag Íslands, ekkert skip skráð á Íslandi. Ef ég hef rangt fyrir mér, getur þá einhver bent á skip sem þeir eiga og er skráð hér?
Í reynd á það víst að vera þannig að það eru engin fraktskip skráð á Íslandi, nema í mesta lagi eitt.
Hvað veldur þessu? Stjórnvöld? Skatturinn? Launamál?
Óskabarn þjóðarinnar 100 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- arikuld
- arnorbl
- bofs
- brjann
- don
- dullur
- ea
- eeelle
- einarbb
- einarborgari
- elnino
- evropa
- falconer
- fhg
- finnur
- frjalslyndirdemokratar
- geiragustsson
- gisgis
- gislisig
- gudmundsson
- gummiarnar
- gummikalli
- haddi9001
- hakonthor
- halldojo
- hannesgi
- harhar33
- ieinarsson
- islandsfengur
- jaj
- johanneliasson
- johnnybravo
- jonl
- jonlindal
- jonmagnusson
- juliusbearsson
- kallimatt
- keh
- kreppan
- krisjons
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- maggaelin
- magnusthor
- marinogn
- mixa
- nimbus
- pallvil
- percival
- ragnar73
- ragnarfreyr
- rlingr
- salvor
- siggigretar
- sighar
- sigurdurkari
- sigurjonth
- sjokrimmi
- skari60
- skinogskurir
- snjalligeir
- steinibriem
- stjornuskodun
- svavaralfred
- thflug
- thorsaari
- thorsteinnhgunnarsson
- tilveran-i-esb
- tomas-waagfjord
- trj
- veftengsl
- vennithorleifs
- vey
- vilberg
- villibj
- vulkan
- agbjarn
- naflaskodun
- stormsker
- tsiglaugsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll vertu.
Núverandi félag sem ber nafnið Eimskip er ekki félagið sem var stofnað 1914, nafn þess félags var fyrst Flugfélagið Atlanta hf.og er ca.árgerð 1995. Það félag hefur sætt nafnabreytingum sem endaði í Eimskip.
Björgólfur lagði niður óskabarn þjóðarinnar með formlegum hætti á sínum tíma, þ.e.a.s. það félag sem var stofnað 1914, og var lýst gjaldþrota.
Hluti eigna þess rann síðan ínn í annað félag eins og finna má í fyritækjaskránni hjá RSK. Þannig er þetta ekki óskabarn þjóðarinnar svonefnt. Þetta er hann sagður hafa gert í hefndarskyni vegna Hafskipamálsins hans þar sem hann var sakfelldur fyrir ýmis lögbrot, en kenndi Eimskip um síðar.
Sjá töflu frá Ríkisskattstjóra :
Rek.ár Nafn Skiladagsetning Nr. ársreiknings
2008 Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands Ársreikningi ekki skilað
2007 Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands 9. apríl 2008 73421 SR
2006 Hlutafélagið Eimskipafélag Íslands 12. febrúar 2008 87220 AR
2005 Avion Group hf 14. febrúar 2007 94958 AR
2004 Avion Group hf 2. febrúar 2006 98057 SR
2003 Avion Group hf 1. nóvember 2004 140365 AR
2002 Flugfélagið Atlanta hf 17. nóvember 2003 811451
2001 Flugfélagið Atlanta hf 21. nóvember 2002 710286
2000 Flugfélagið Atlanta hf 23. nóvember 2001 607318
1999 Flugfélagið Atlanta ehf 27. nóvember 2000 507634
1998 Flugfélagið Atlanta ehf 22. desember 1999 408390
1997 Flugfélagið Atlanta ehf 9. desember 1998 306217
1996 Flugfélagið Atlanta ehf 16. október 1997 204895
1995 Flugfélagið Atlanta hf 16. október 1997 105366
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.1.2014 kl. 16:14
Afsakið misritun áðan, Atlanta var stofnað 1986 af hjónunum Arngrími og Þóru.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.1.2014 kl. 16:22
Takk fyrir þessar upplýsingar. Þetta vissi ég ekki.
Sumarliði Einar Daðason, 4.1.2014 kl. 16:37
Ég veit ekki til þess að "óskabarn þjóðarinnar" sé með eitt einasta skip skráð á Íslandi...........
Jóhann Elíasson, 4.1.2014 kl. 22:44
Ein af ástæðum þess að ekkert kaupskip er skráð hér á landi er að fjármálaráðherra hefur heimild til að fella niður stimpilgjöld sem stofnað er til í tengslum við kaup eða leigu á flugvélum. Sambærilegar heimildir hafa ekki verið til staðar varðandi kaupskip og eru þetta ansi háar upphæðir í þeim rekstri.
Kær kveðja.
Örn Stefánsson.
Örn Stefánsson (IP-tala skráð) 5.1.2014 kl. 14:36
Almennt á Vesturlöndum þá eru það sevice geirar í virkum neytenda borgum sem fylla kauphallir af reiðufé. Flutnings kostnaður af lágengisvirði lækkar ef skip eru skráð þar sem velferðakostnaður er lár. Ísland er svipað í þessu og önnur Ríki í dag. Vestulandabúar nenna ekki vinna neitt sem kostar góð prótín eða orku. Tölvur er með langtíma minni og geta verið yfirmenn pikkaranna sem setja við þær, leiðrétt og sent upplýsingar upp í topp um vinnusvik. Vélmenni og vélar geta líka unnið felst líkamlegt erfiði.
Júlíus Björnsson, 8.1.2014 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.