21.6.2011 | 09:16
Smá vangaveltur um krónuna og ávöxtun
Hjá Seđlabanka Íslands er kaupgengi evru 164,53 ISK. Ef seđlabankinn er ađ kaupa evrurnar á genginu 210 ISK ţá er ţarna komin strax 27,64% ávöxtun viđ undirskrift. Skuldabréfin sem seđlabankinn greiđir fyrir evrurnar eru međ 3,25% raunávöxtun (3,25% + verđtryggingu).
Miđađ viđ efnahagsástandiđ ţá er ţetta býsna góđ ávöxtun.
Ef framkvćmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóđa telur ađ vextirnir á skuldabréfinu mćttu vera hćrri ţá mćtti halda ađ hann trúir ekki nćgilega vel á skuldabréfin.
Í ţví samhengi má nefna ađ skuldabréfaútgáfa seđlabanka er í raun peningaprentun. Ég bendi á góđa grein eftir Jóhannes Björn sem útskýrir ţetta ágćtlega: http://vald.org/greinar/110618/
Í fyrsta lagi, af hverju ćttu lífeyrissjóđir ađ vilja losna viđ öruggar evrur og taka á móti skuldabréfi í stađinn? Ţađ er ekki eins og ađ stór skuldabréf seđlabankans séu eftirsótt í hinum stóra heimi.
Í öđru lagi, af hverju er seđlabankinn ađ borga svona hátt verđ fyrir evrur ef hann telur ađ gengiđ eigi ađ vera 165 ISK?
Hefđu viljađ sjá hćrri vexti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:36 | Facebook
Athugasemdir
Góđur! Ísland er skuldugt í evrum og pundum. Kauphöll ţrífst ekki án viđskipta.
Júlíus Björnsson, 22.6.2011 kl. 01:25
165/210 eru afföll 21,0% afföll. Fyrirfram greiddar tekjur. Til ađ sýna betri tekjustöđu hjá lífeyrissjóđunum. Ţeir eru međ Seđlabanka stćrstu eigendur óarđbćrar kauphallar. Hver er langtíma reiđufjárhagnađur síđustu 25 ár af hreinni eign lífeyrisjóđa, Kauphallar og Seđlabanka?
Júlíus Björnsson, 22.6.2011 kl. 03:05
Ţetta eru góđar spurningar hjá ţér Júlíus. Ţađ vćri gaman ef einhver tćki ţetta saman og setti fram á einfaldan hátt - ţannig ađ fleiri en hagfrćđingar og endurskođendur sjái hvađ er í gangi.
Sumarliđi Einar Dađason, 22.6.2011 kl. 14:11
Ég fór í upprifjun á bókhaldsnámskeiđ fyrr á árinu. Klárađi öllu verkefni ţriggja námskeiđa á á nokkrum dögum. Enda bókađi ég allt sjálfur framkvćmdra stjóri fjármála í heildsölu og framleiđslu fyritćki á sínum tíma.
Evru eign [100 ein.] Debit í íslenskum krónum. 16.500 ein.
Sala kredid. 21.000 ein.
Debit skuldabréfa eign 21.500 ein.
Mismunur fćrđur á hreina eigna kredit 4.500 ein. í efnahagsreikning.
til ađ byrja međ kredit tekjur 4.500 ein, síđa debit tekjur og kredit eiginfé.
Ţýski verslunarbamkinn sem lánar ekki óreiđu Seđlabanka nema nauđugur viljugur setur dćmiđ ţannig upp ađ skuldbréfa eign er 100 ein. evrur en 27 ein. fara debit hrein eign til lćkkunar hreinnar eignar og fćrast til tekna smátt eftir ţví sem árin líđa. Reiđuféđ berst.
Fjármálstofnanir erlendis eru stöndugar. Ţetta kallast barna bókhald í ţýsklandi. Er kennt áđur en fariđ er í Háskóla.
AGS sagđi óbeint ađ hér vćru gloppur í heilum Íslenskra hagfrćđinga og endurskođenda. Hér ţarf ađ bíđa eftir lagabreytingum ţannigađ til ađ sumir sjái eitthvađ.
Júlíus Björnsson, 22.6.2011 kl. 14:48
Stöndugur evru banki lánar 210 ein. međ 21% afföllum, 45 ein. Hann fćri
Kredit sjóđur: 165.ein. Dedit Skuldbréfa eign: 210 ein. Kredit affallatekjur : 45 ein.
Síđan afskrifar hann skuldabréfa eign kredit: 45 ein. og lćkkar hreint eiginfé ţegar hann fćrir í varasjóđ debit 45 ein.
Ef ţetta er fimm ára lán, ţá getur dreift áhćttunni á fimm ár: hćkkar ţá hreint eiginfé um 7 ein. á ári. Ef vanţroskađi bankinn grenjar ekki eftir lánfyrirgreiđlu.
7.ein af 165. ein. eru 4,2% ţađ getur borgađ t.d. verđbólgu vegna lágra nafnavaxta. Ţessi verđbólga=innri hagvöxtur: ţađ er almennar tekjuhćkkanir: lćkkun höfstóla íbúđlána um 50% á heimilisfasteign, taka um venjuleg Prime IRR veđskuldarlánform, og miđa viđ 30 ár. lćkka sumar tekjur á móti og lćkka fasteignveđmat, hćkka fasteign prósentu, 20% vsk. á allt. 50.000 kr tekju skatt yfir alla starfnadi og 20% ef tekjur fara yfir 250.000 kr. er ţroskađ ađ mati OECD.
Íslendingar geta ekki sannađ fyrir Alţjóđsamfélingu ađ hćgt sé skila raunávöxtum um fram raunhagvöxt af langtíma IRR lánsformum finacial investment. Ef slíkt myndi vera hćgt almennt ţá myndu sala á hlutabréfum vsk. fyrirtćkja hćtta ađ seljast [sjá kommakauphöllina á Íslandi]. USA og UK hrynja. Íslenskir kommar í öllum flokkum er greinilegar ađ reynt láta draum Kremlverja rćtast. Skýr hćgri stefna er skil á milli IRR og YTM.
Ţetta er líka spurning um greindar innsći og félagslegan ţroska. Ef öll stöndug ríki bóka rétt ţví ekki ađ gera ţađ líka. Hćgri kommar er hćttulegastir, ţeir eru taldir hafa vita á fjármálum. Enda telja allir fyrrverandi vinstrimenn sig vera hćgri í dag : á Íslandi.
Júlíus Björnsson, 22.6.2011 kl. 15:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.