26.11.2010 | 16:26
Jákvæð þróun
Það er jákvætt að það skuli vera stöðvað að óprúttnir aðilar skuli vera að græða á hugverkum annarra.
Næsta skref er að stöðva óréttmæta innheimtu höfundarétthafa á gjöldum sem er tekin af tómum geisladiskum, skrifurum, upptökutækjum, rafeindabúnaði o.þ.h. hér á landi.
Jafnt verður að ganga yfir alla!
Fagna dómi yfir Pirate Bay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- arikuld
- arnorbl
- bofs
- brjann
- don
- dullur
- ea
- eeelle
- einarbb
- einarborgari
- elnino
- evropa
- falconer
- fhg
- finnur
- frjalslyndirdemokratar
- geiragustsson
- gisgis
- gislisig
- gudmundsson
- gummiarnar
- gummikalli
- haddi9001
- hakonthor
- halldojo
- hannesgi
- harhar33
- ieinarsson
- islandsfengur
- jaj
- johanneliasson
- johnnybravo
- jonl
- jonlindal
- jonmagnusson
- juliusbearsson
- kallimatt
- keh
- kreppan
- krisjons
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- maggaelin
- magnusthor
- marinogn
- mixa
- nimbus
- pallvil
- percival
- ragnar73
- ragnarfreyr
- rlingr
- salvor
- siggigretar
- sighar
- sigurdurkari
- sigurjonth
- sjokrimmi
- skari60
- skinogskurir
- snjalligeir
- steinibriem
- stjornuskodun
- svavaralfred
- thflug
- thorsaari
- thorsteinnhgunnarsson
- tilveran-i-esb
- tomas-waagfjord
- trj
- veftengsl
- vennithorleifs
- vey
- vilberg
- villibj
- vulkan
- agbjarn
- naflaskodun
- stormsker
- tsiglaugsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er næsta skref að banna Google?
Með einni leitarskipun get ég sótt yfir 100.000 mp3 skrár sem teljast ólöglegar í dreifingu?
Getur þú sagt mér hvað þessir "óprúttnur" aðilar gerðu af sér annað en Google eru að gera?
Jón (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 16:40
Jón, þetta er nú sett fram í kaldhæðni. Taktu sérstaklega eftir þessum texta: Næsta skref er að stöðva óréttmæta innheimtu höfundarétthafa og Jafnt verður að ganga yfir alla!
Sumarliði Einar Daðason, 26.11.2010 kl. 16:49
Merkilegt að krimmarnir í SMÁÍS skuli halda að þessi dómur hafi eitthvað að segja hérna á klakanum--við erum búin að greiða fyrir okkar niðurhal í gegnum geisladiska, harða diska osfrv þannig að það er erfitt að sjá annað en að við megum hala niður eins og við nennum.
Ég er ennþá að bíða eftir tölum um hvað STEF og hinir krimmarnir séu búnir að taka mikið inn síðan þessi gjöld voru sett á, og hvernig því fé hafi verið ráðstafað, þannig að þeir ættu bara að hafa sig hæga á meðan þeir komast upp með þetta.
Durtur, 26.11.2010 kl. 17:29
það sem er það besta við þetta allt saman er að geisladiskar verða horfnir af markaði innan 5 ára.. allt verður komið á minniskubba eða inn í farsímann ;)
Óskar Þorkelsson, 26.11.2010 kl. 20:24
Eftir fimm ár verður sennilega líka hægt að kaupa allt efni í gegnum sjónvarps- og tónlistaveitur á netinu, með miklu færri milliliðum en nú er.
Sumarliði Einar Daðason, 26.11.2010 kl. 21:34
Það sem er mér óskiljanlegt er að kvikmyndaverið, eða tónlistarfyrirtækin, skuli ekki opna faðmin fyrir þessari tækni. Ef viðskiptavinurinn hefur val um að brjóta lög með niðurhali varins efnis, eða að kaupa bíómyndina á 100-150 kr, þá velur hann (í flestum tilfellum) seini kostinn.
Dreifingaraðilar þyrftu að koma sér upp Server'um í helstu löndum og við helstu borgir. Dreifingarkostnaðurinn myndi snarlækka með færri milliliðum.
Frekar en að kveikja á perunni með möguleikana, há þeir stríð við þann hóip sem einna líklegastur er til að vinna með þeim.
Haraldur Baldursson, 29.11.2010 kl. 16:03
www.spotify.com, ég er áskrifandi hér og fæ alla þá músik sem hugurinn girnist í símann eða pc..
Óskar Þorkelsson, 29.11.2010 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.