15.10.2010 | 12:02
Aðeins 1.400 íbúar á hverja bensínstöð á Akureyri
Í dag eru samtals 12 bensínstöðvar á Akureyri. Það er ein bensínstöð á hverja 1.400 íbúa á meðan þær eru ein á hverja 2.700 íbúa í Reykjavík og ein á hverja 25.000 íbúa í Evrópu. Ef það er einhverstaðar samkeppni á milli bensínstöðva þá er það á Akureyri - eða ætti að vera það!
Ekki hefur ennþá verið samþykkt að reisa bensínstöðina þar sem fjólublái punkturinn er.
Eldsneytisverðstríð á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- arikuld
- arnorbl
- bofs
- brjann
- don
- dullur
- ea
- eeelle
- einarbb
- einarborgari
- elnino
- evropa
- falconer
- fhg
- finnur
- frjalslyndirdemokratar
- geiragustsson
- gisgis
- gislisig
- gudmundsson
- gummiarnar
- gummikalli
- haddi9001
- hakonthor
- halldojo
- hannesgi
- harhar33
- ieinarsson
- islandsfengur
- jaj
- johanneliasson
- johnnybravo
- jonl
- jonlindal
- jonmagnusson
- juliusbearsson
- kallimatt
- keh
- kreppan
- krisjons
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- maggaelin
- magnusthor
- marinogn
- mixa
- nimbus
- pallvil
- percival
- ragnar73
- ragnarfreyr
- rlingr
- salvor
- siggigretar
- sighar
- sigurdurkari
- sigurjonth
- sjokrimmi
- skari60
- skinogskurir
- snjalligeir
- steinibriem
- stjornuskodun
- svavaralfred
- thflug
- thorsaari
- thorsteinnhgunnarsson
- tilveran-i-esb
- tomas-waagfjord
- trj
- veftengsl
- vennithorleifs
- vey
- vilberg
- villibj
- vulkan
- agbjarn
- naflaskodun
- stormsker
- tsiglaugsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hveragerði hefur rúmlega 2300 íbúa og 4 bensínstöðvar, 3 bílaverkstæði en aðeins eina rúsínubúð (Bónus).
Umrenningur, 15.10.2010 kl. 12:46
Takk fyrir ábendinguna Umrenningur. Ég breytti fyrirsögnin úr "Enda hvergi fleiri bensínstöðvar en á Akureyri" í "Aðeins 1.400 íbúar á hverja bensínstöð á Akureyri". Auðvita eru öfgarnir á fleiri stöðum hér á landi.
Sumarliði Einar Daðason, 15.10.2010 kl. 13:20
hveragerpi og hvolsvöllur ásamt vík í mýrdal eru þjópvegasjoppur og því hafa þær fleiri bensinstöðvar en fólk í nánasta næagrenni þarf..
Akureyri er hinsvegar ekki endilega slíkur staður og bensínstöðvamenningin á akureyri er sérstök og klikkuð.
ég féasði um þetta þegar ég sá tölur frá bretlandi og notaði tölur frá þér Sumarliði til að sína klikkunina.
hér er sú tilvitnun frá 11 okt :
á bretlandi eru 8850 bensínstöðvar eða ein bensinstöð pr 6800 íbúa.. á akureyri eru þær 12 eða ein bensínstöð pr 1463 íbúa.. svo furða íslendingar sig á því að allt sé dýrt á klakanum ;)
Óskar Þorkelsson, 15.10.2010 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.