Það er 50% meiri mengun á Akureyri núna!!

Það eru 365,78 µg/m3 sem er flokkað slæmt (sjá www.akureyri.is). Í Reykjavík (sjá www.reykjavik.is) er aðeins 330 µg/m3 (líka slæmt).

Bætt við: Mengunin á Akureyri er núna komin upp í 491,61 µg/m3 (sem er ekkert smá mikil hækkun frá því fyrir ca. 20 mín.).

Kl. 18:00 er mengunin komin upp í 901,81 µg/m3


mbl.is Svifryk yfir mörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á vef veðurstofunnar má sjá modis-gervihnattamynd frá því fyrr í dag þar sem drulluskýið sést á leiðinni frá rótum Dyngjujökuls í áttina að Eyjafirði. Sjá: http://www.vedur.is/vedur/athuganir/vedurtungl/modis/

Bjarki (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband