Ég er alls ekki sérfræðingur...

..en mér líst ekki á blikuna. Ég hef lært að ef eitthvað geti ekki versnað þá muni það versna. Það er eitthvað í þessari þróun sem mér líkar alls ekki við. Ég er kannski ekki prófessor í þessum fræðum en eitthvað segir mér að þetta er óeðlilegt. Mér finnst alveg eins og jörðin sé að draga andann áður en hún hóstar almennilega. Þeir sem hafa ferðast um hálendi Íslands vita að það er EKKI hægt að semja við náttúruna.
mbl.is Stöðuvatn myndast í gígnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sumarliði þetta er það sem ég er að tala um það er eitthvað mikið að gerast á þessu svæði meira en við gerum okkur grein fyrir! Varað við því með bloggi mínu aftur og aftur einnig þegar þeir opnuðu inn í Þórsmörk það kom mér á óvart því að það svæði er stór hættulegt og þar ætti engin að vera á ferð!

Sigurður Haraldsson, 12.6.2010 kl. 02:00

2 Smámynd: Brattur

En vísindamenn virðast pollrólegir með stöðuna. A.m.k. láta þeir ekki hafa neitt annað eftir sér.

Brattur, 12.6.2010 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband