Heimsbyggðin hlýtur að taka mark á svona frétt

Það hefur verið mikið rætt um vænisýki og hræðslu tengt flugbanni í Evrópu. Sérstaklega þar sem það skaðar fjárhagslega hagsmuni fjárfesta sem og ferðaþjónustuiðnaðinn. Þessi frétt hlýtur að leggja lóð á vogaskál þeirra sem vara við hættunni að fljúga í eldfjallaösku.

Það verður nóg að gera í flugi og ferðamennsku þegar gosið verður yfirstaðið. Sérstaklega á Íslandi!

Grin


mbl.is Flugstjórinn fann öskulykt og sneri við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Heppin flugstjóri. Hvern langar í flug og lenda í öskuskýi?

Sigurður Haraldsson, 22.4.2010 kl. 14:03

2 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Hef ekki heyrt um að menn finni einhverja lykt af gosösku þó sjálfsagt megi finna eitthvað ef nefinu er stungið ofan í öskuna. Allavega þekki eg ekki "öskulykt" og er þó búinn að fljúga yfir gosið. Eina sem ég fann voru drunurnar og sprengingarnar.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 22.4.2010 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband