Sumarliði Einar Daðason

Ég starfa sjálfstætt við hönnun (grafík, teiknun, animation, 3D, heimasíðugerð og forritun). Ég er einnig menntaður sem flugmaður og stúdent af viðskipta- og hagfræðibraut.


Hef gaman af þjóðfélagsumræðunni sem einkennist af: Allir eru jafnir nema sumir eru jafnari en aðrir! (Animal Farm)


Myndin í haus táknar baráttu teiknarans á milli þess að nota blýant eða tölvutækni til þess að hanna og teikna. Ég byrja oftast að teikna með blýanti og skanna svo efnið í tölvuna til þess að ganga frá í betri gæðum.


Fyrir utan að vera teiknari þá er ég sérhæfður í:



  • Photoshop

  • Illustrator

  • Dreamweaver

  • After Effect

  • InDesign

  • Flash

  • Edge Animate

  • 3D Studio Max

  • PHP

  • HTML5

  • CSS3

  • Javascript

  • jQuery

  • AS


Þetta er ekki tæmandi listi en gefur ágætis mynd af því umhverfi sem ég starfa við. Að sjálfsögðu er maður fær í flest öllum forritum enda alinn upp við tölvur nánast alla ævi.


Nánari upplýsingar og sýnishorn má finna á www.sed.is og www.smali.is

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Sumarliði Einar Daðason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband