Mjög léleg hagstjórn á Íslandi

Það er vel þekkt í hagfræði að í kreppu á að lækka skatta og stýrivexti. Einnig auka opinberar framkvæmdir.

Hér á Íslandi var þetta gert nákvæmlega öfugt: Í versta efnahagshruni heimssögunnar hjá einu þjóðfélagi eru skattar hækkaði og stýrivextir hækkaði (og ennþá haldið ótrúlega háum).

Svo er dregið úr opinberum framkvæmdum en laun og bruðl hækkað í efsta laginu í stjórnkerfinu.


mbl.is „Lýsa ótrúlegri vanþekkingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laxinn

Já vinstrimenn stíga ekki beinlínis vitið þegar kemur að hagstjórnarmálum enda eru öflugustu hagkerfi heims að öllu jafna byggð á hugmyndum frjáls markaðar og samkeppni.

Laxinn, 23.9.2010 kl. 09:38

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

laxinn er spaugilegur.. hann heldur sem sagt að íslenskir hægri menn séu góðir í hagstjórnun :D Þetta er íslenskt fyrirbrigði að vera getulaus í efnahagsmálum og kemur ekki við hægri eða vinstri stjórnmálum..

Óskar Þorkelsson, 23.9.2010 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband