Hvað gera Færeyingar betur en Íslendingar?

Það vekur furðu mína að Færeyingar geta boðið betra umhverfi heldur en Íslendingar. Eru lög Íslendinga svona óhagkvæm? Er ekki betra að lækka gjöldin til þess að vera samkeppnishæf við Færeyjar? Betra að fá eitthvað heldur en ekki neitt?
Eða snýst þetta um laun starfsmanna á þessu skipum? Ef svo er bendir þá það ekki til þess að það er of dýrt að lifa hér á landi?

Það er alla vega mörgum spurningum ósvarað í þessu máli. Það er þó bót í máli að Eimskip skráir skip sín í Færeyjum en ekki á eitthvað land sunnar á hnettinum.

En eitthvað hlýtur að vera gallað fyrst Eimskip (og væntanlega Samskip líka) geta ekki skráð sín eigin skip í heimahöfn.


mbl.is Eimskip sigla undir færeyskum fána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband