Þetta er engin smá aukning á íbúum þessa lands

Þetta er engin smá aukning á íbúum þessa lands. Það er því ekki furða að það sé húsnæðisskortur. 355.620 manns.

Bara fyrir fimm árum þá vorum við 329.040 manns.

Mest af þessu eru innflytjendur, en þeir eru núna 43.430 manns. Sem er nánast tvöföldun frá 2014.

(Þetta á bara við þá sem eru löglega í landinu og eflaust má hækka þessa tölu með ólöglegum.)

Ég fagna þeim sem eru erlendis frá sem koma til landsins og vilja byggja upp með okkur. En mér sýnist ekki alltaf gert ráð fyrir þessari auknun. Einhverstaðar þurfa allir að búa.


mbl.is Landsmenn orðnir rúmlega 355 þúsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband